Áfengisskattur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áfengisskattur er álagning sem ríkið setur á áfengi og telst til neyslustýringarskatta. Á Íslandi er skattur á áfengi 53-71 kr á hvern cl af hreinum vínanda umfram lágmark, mismunandi eftir því hvers konar vöru er um að ræða en það þýðir að áfengisskattur á hverja ½ lítra bjórdós er um 80 krónur.[1] Sum ríki hafa engan áfengisskatt.

Áfengisskattur af lítra af 11% rauðvíni 2004[breyta | breyta frumkóða]

  • Ísland - 462 kr.
  • Noregur - 417 kr.
  • Svíþjóð - 208 kr.
  • Danmörk - 92 kr.
  • Frakkland - 3 kr.
  • Þýskaland - 0 kr.
  • Spánn - 0 kr.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.