Ágúst Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sakkunnig for mobilitetsstod och stod till natverk (6).jpg

Ágúst Guðmundsson (29. júní 1947) er íslenskur leikstjóri. Fyrsta kvikmyndin hans, Land og synir frá árinu 1980 er stundum kölluð upphaf íslenska kvikmyndavorsins, en með því er verið að tala um upphaf íslenskrar kvikmyndagerðar síðari tíma. Ágúst er í kvikmyndaráði Bandalags íslenskra listamanna.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  • Land og synir (Land and Sons, 1980)
  • Útlaginn (Outlaw: The Saga of Gisli, 1981)
  • Með allt á hreinu (On Top, 1982)
  • Gullsandur (Golden Sands, 1984)
  • Þýsk sjónvarpsþáttaröð Nonni und Manni (6 þættir, 1988-1989)
  • Dansinn (The Dance, 1998)
  • Mávahlátur (The Seagull's Laughter, 2001)
  • Í takt við tímann (In Tune with the Time, 2004)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.