Claudio Abbado

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Claudio Abbado

Claudio Abbado (fæddur 26. júní 1933 í Mílanó, dáinn 20. janúar 2014 i Bologna)[1] var ítalskur hljómsveitarstjóri. Á ferli sínum var hann meðal annars listrænn stjórnandi Scala-Óperunnar í Mílanó og Wiener Staatsoper. Árið 1989 varð hann aðalhljómsveitarstjóri Fílharmóníusveitar Berlínar en lét af störfum þar 2002 af heilsufarsástæðum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Il Post
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.