Alvar Aalto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hugo Alvar Henrik Aalto (3. febrúar 189811. maí 1976) var arkitekt og húsgagnahönnuður frá Finnlandi sem teiknaði meðal annars Norræna húsið í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Aalto fæddist í Kuortane í Finnlandi. Foreldrar hans voru Johan Henrik Aalto og Selly (Selma) Matilda (Hackstedt). Fjölskylda hans flutti til Alajärvi en þaðan fór hann til Jyväskylä.

External links[breyta | breyta frumkóða]