Geir Zoëga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geir Zoëga (26. maí 1830 - 25. mars 1917)[1] var kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík. Geir var brautryðjandi í kútteraútgerð í Reykjavík. Afi hans, Jóhannes Zoëga (f. 1747), hafði komið til Íslands frá Danmörku árið 1780 til að vinna við Konungsverslunina, en þegar hún hætti gerðist hann tugtmeistari í tugthúsinu (Stjórnarráðshúsinu) í Reykjavík.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Geir Zoëga (1830-1917) Kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík. Skráningarsíða Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu. Skoðað 11. desember 2022.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.