Rímnahættir
Rímnahættir eru samheiti allra bragarhátta sem eru notaðir í íslenskar rímur. Þeir lúta allir reglum íslenskrar bragfræði um hrynjandi, rím og ljóðstafi. Flokka má rímahættina í þrjá flokka, eftir línufjölda: Ferskeytt (4 línur), braghent (3 línur) og afhent (2 línur). Innan hvers flokks eru margir bragarhættir, með mismunandi hrynjandi.
Ferskeyttir hættir[breyta | breyta frumkóða]
Ferskeytla
Draghenda
Stefjahrun
Skammhenda
Úrkast
Dverghenda
Gagaraljóð
Langhenda
Nýhenda
Breiðhenda
Stafhenda
Samhenda
Stikluvik
Valstýfa
Braghendir hættir[breyta | breyta frumkóða]
Braghenda
Valhenda
Stuðlafall
Vikhenda
Hurðardráttur
Afhendingar[breyta | breyta frumkóða]
Afhending
Stúfhenda
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
- Rímnahættir Geymt 2020-06-08 í Wayback Machine á heimasíður Kvæðamannafélagsins Iðunnar