Ytri-Rangá
Jump to navigation
Jump to search
Ytri-Rangá er á í Rangárvallasýslu. Hún er vinsæl hjá laxveiðimönnum og á met fyrir flesta laxa á stöng á einu sumri 14.315 (2008) [1]. Áin er rúmlega 55 km löng, með upptök norðuraf Heklu, rennur vestan við Hellu þar til hún rennur saman við Þverá og heitir eftirleiðis Hólsá.
Hnit: 63°46′39″N 20°28′44″V / 63.777576°N 20.478792°V