Önghljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndunarháttur

Önghljóð er samhljóð myndað með því að þrengja að loftstraumnum frá lungum þegar tvö talfæri koma saman. Til dæmis getur lægri vörin farið upp gegn efri tönnunum og myndað [f]; bakhlið tungunnar getur farið upp gegn gómfyllunni og myndað [x] (eins og í þýska orðinu Bach); eða getur síða tungunnar farið upp að jöxlunum og myndað [ɬ] (eins og í siglt).

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Blístursmæld önghljóð[breyta | breyta frumkóða]

Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tannbergsmælt blístursmæld önghljóð [z] óraddað tannbergsmælt blístursmæld önghljóð [s]
raddað tannmælt blístursmæld önghljóð [z̪] óraddað tannmælt blístursmæld önghljóð [s̪]
raddað apicoalveolar blístursmæld önghljóð [z̺] óraddað apicoalveolar blístursmæld önghljóð [s̺]
raddað postalveolar blístursmæld önghljóð [z̠] óraddað postalveolar blístursmæld önghljóð [s̠]
raddað tanngómmælt blístursmæld önghljóð [ʒ] óraddað tanngómmælt blístursmæld önghljóð [ʃ]
raddað alveolo-palatal blístursmæld önghljóð [ʑ] óraddað alveolo-palatal blístursmæld önghljóð [ɕ]
raddað rismælt blístursmæld önghljóð [ʐ] óraddað rismælt blístursmæld önghljóð [ʂ]

Miðmæld óblístursmæld önghljóð[breyta | breyta frumkóða]

Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tvívaramælt önghljóð [β] óraddað tvívaramælt önghljóð [ɸ]
raddað tannvaramælt önghljóð [v] óraddað tannvaramælt önghljóð [f]
raddað tunguvaramælt önghljóð [ð̼] óraddað tunguvaramælt önghljóð [θ̼]
raddað tannmælt önghljóð [ð] óraddað tannmælt önghljóð [θ]
raddað tannbergsmælt önghljóð [ð̠] óraddað tannbergsmælt önghljóð [θ̠]
raddað sveiflumælt önghljóð [r̝] óraddað sveiflumælt önghljóð [r̝̊]
raddað framgómmælt önghljóð [ʝ] óraddað framgómmælt önghljóð [ç]
raddað gómfyllumælt önghljóð [ɣ] óraddað gómfyllumælt önghljóð [x]
óraddað palatal-vela önghljóð (umdeilt) [ɧ]
raddað vara- og gómmælt önghljóð [ʁ] óraddað vara- og gómmælt önghljóð [χ]
raddað úfmælt önghljóð [ʕ] óraddað úfmælt önghljóð [ħ]
raddað kokmælt önghljóð [ʢ] óraddað kokmælt önghljóð [ʜ]

Hliðmæld önghljóð[breyta | breyta frumkóða]

Raddað Óraddað
Lýsing IPA Lýsing IPA
raddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð [ɮ] óraddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð [ɬ]
raddað rismælt hliðmælt önghljóð [ɭ˔] óraddað rismælt hliðmælt önghljóð [ɭ̊˔]
raddað framgómmælt hliðmælt önghljóð [ʎ˔] óraddað framgómmælt hliðmælt önghljóð [ʎ̥˔]
raddað gómfyllumæt hliðmælt önghljóð [ʟ̝] óraddað gómfyllumæt hliðmælt önghljóð [ʟ̝̊]

Gerviönghljóð[breyta | breyta frumkóða]

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.