Búar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Búar (Boer: hollenska fyrir „bændur“) er sögulegt heiti yfir þjóðernishóp í sunnanverði Afríku. Búar voru afkomendur hollenskra landnema og voru flestir þeirra bændur. Búar töpuðu sjálfstæði sínu gegn breska heimsveldinu í seinna Búastríðinu.