Afvötnun er ferli í efnafræði sem felst í því að vetni er tekið út úr sameind til þess að auðvelda efnasamruna annarra efna.