Kain og Abel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Abel (biblíupersóna))
Jump to navigation Jump to search
Kain drepur Abel, málverk eftir Peter Paul Rubens frá 1608-9

Kain og Abel (hebreska: הֶבֶל ,קַיִן Qayin, Hevel) voru, samkvæmt 4. kafla Fyrstu Mósebókar, synir Adams og Evu. Kain er sagður akuryrkjumaður en Abel hjarðmaður. Kain var fyrsti maðurinn sem fæddist í heiminn og Abel var sá fyrsti sem dó. Kain myrti bróður sinn vegna afbrýðisemi þar sem fórn Abels var guði þóknanlegri en fórn Kains.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.