Fara í innihald

Aix-en-Provence

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aix-en-Provence er borg í Provence-Alpes-Côte d'Azur í Suður-Frakklandi. Hún er 30 km norður af Marseille og er með um 143.000 íbúa sem kallaðir eru Aixois. Borgin er háskólaborg og er þekkt fyrir marga gosbrunni. Borgin rekur sögu sína til Rómverja.