Fara í innihald

Adelaide

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðborg Adelaide

Adelaide er höfuðstaður og stærsta borg Ástralska héraðsins Suður-Ástralíu. Hún stendur á Fleurieuskaga og er fimmta stærsta borg Ástralíu. Borgin er sjávarborg á eystri strönd St. Vincent hafsins og fjallsins Lofty Ranges. Dreifbýli borgarinnar nær 20km frá ströndinni að rætum fjallsins. Áætlaður íbúarfjöldi borgarinnar er meiri en 1,28 milljónir.[1]

Borgin er nefnd til heiðurs drottningunni Adelaide sem var kona Konungsins Vilhjálms IV sem stofnaði borgina árið 1836 fyrir nýlenda frjálsra Breta í Ástralíu.[2] Ofurstinn Vilhjálmur Light hannaði borgina og valdi henni stað við ánna Torrens á svæði sem að Kaurna ættbálkurinn bjó áður á.

Borgin er þekkt fyrir margar hátíðir, íþróttaviðburði, mat, vín, menningu og langar strendur. Hún hefur háa einkunn í lífsgæði fyrir það að vera á topp 10 lista í úttekt The Economist.[3]

  1. Australian Bureau of Statistics (2006). „Regional Population Growth“ (PDF).
  2. European discovery and the colonisation of Australia Geymt 16 febrúar 2011 í Wayback Machine (11 Janúar 2008), Australian Government Culture Portal.
  3. Liveability Rankings: It's Vancouver, Again, www.economist.com.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.