Akrafjall

Hnit: 64°20′36″N 21°56′36″V / 64.34333°N 21.94333°A / 64.34333; 21.94333
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akrafjall
Staðsetning Akrafjalls
Staðsetning Akrafjalls
Hæð 643 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Akranes
Fjallgarður Enginn
Akrafjall og Akranes
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Akrafjall er fjall á Akranesi á milli Hvalfjarðar og Leirárvogs. Fjallið er 643 metrar á hæð og heitir hæsti tindurinn Geirmundartindur. Í því er blágrýti og stuðlaberg finnst víða. Það er jökulsorfið að ofan og hefur verið eyja á jökulskeiði eða eftir ísöld, því að í því má finna brimstall. Berjadalur gengur inn í fjallið frá vestri. Eftir honum rennur Berjadalsá. Arnes Pálsson, útilegumaður, hafðist við í fjallinu um skeið sumarið 1756. Í fjallinu er mikið svartbaks- og fýlavarp.

Nálægir staðir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.