Zhengzhou
Útlit

Zhengzhou er höfuðborg Henan héraðs í Kína.
Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarna Zhengzhou 9.879.029 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar voru 12.600.574.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Thomas Brinkhoff (2022). „CHINA: Provinces and Major Cities“. City Populations- https://www.citypopulation.de/. Sótt 15. ágúst 2022.
- ↑ „China“, The World Factbook (enska), Central Intelligence Agency, 10 júní 2022, sótt 20 júní 2022