Kölkun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kölkun lýsir söfnun kalíumsalta í líkamsvef. Kölkun á sér stað aðallega við myndun beina en kalíum getur líka safnast óeðlilega í mjúkum vef, sem veldur honum að harðna. Skeljar skeldýra myndast í gegnum kölkun.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.