Östersund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Östersund

Östersund er borg í Jämtland í Svíþjóð, á austurströnd vatnsins Storsjön. Íbúar eru um 51.000 (2017). Borgin var stofnuð á 18. öld.

Östersunds FK er knattspyrnulið borgarinnar sem stofnað var 1996.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.