Östersund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Östersund

Östersund er borg í Jämtland í Svíþjóð, á austurströnd vatnsins Storsjön. Íbúar eru um 51.000 (2017). Borgin var stofnuð á 18. öld.

Östersunds FK er knattspyrnulið borgarinnar sem stofnað var 1996.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.