Akvamarín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akvmarín á gljásteini.

Akvamarín er ljósblátt til ljósgrænt afbrigði af berýl. Akvamarín er algengur gimsteinn sem er dýrari en blár tópas, en mun ódýrari en smaragður. Akvamarín getur líka átt við ljósgrænbláan lit.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.