Pieter Zeeman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pieter Zeeman

Pieter Zeeman (25. maí, 18659. október, 1943) var eðlisfræðingur sem lærði hjá Hendrik Lorentz og deildi nóbelsverðlaununum í eðlisfræði með honum fyrir uppgtötvun sína á Zeeman hrifunum.

Zeeman var fæddur í Zonnemaire, Hollandi. Hann var stúdent hjá Lorentz í Háskólanum í Leiden. Hann byrjaði að halda fyrirlestra við Leiden árið 1890. Árið 1896 bað Lorentz hann um að athuga áhrif segulsviðs á ljósuppsprettu og uppgötvaði hann þá það sem í dag er þekkt sem Zeeman hrifin. Þessi uppgötvun sannaði kenningu Lorentz um rafsegulgeislun.

Zeeman var settur prófessor í eðlisfræði við Háskólann í Amsterdam árið 1900. 1908 var hann síðan settur yfirmaður náttúruvísindadeildarinnar þar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist