Örbylgjuofn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Örbylgjuofn í eldhúsi.

Örbylgjuofn er heimilistæki notað til að hita mat. Ofnin notar örbylgjur til að örva sameindir vatns, sem framleiða hita. Örbylgjuofninn hefur breytt miklu við matseld síðan hann kom fram á áttunda áratugnum, sérstaklega þar sem í honum er hægt að elda eða hita mat með mun fljótlegri hætti en tildæmis í hefðbundnum bakaraofni.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.