Fara í innihald

Aabenraa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aabenraa (einnig Åbenrå, (þýsku: Apenrade)) er bær í Danmörku við Åbenrå fjord á Suður-Jótlandi (Sønderjylland).[1] Nafnið — Aabenraa, sem borið er fram Affenrå á staðbundinni málýsku — þýddi upprunalega „opin strönd“ (á dönsku, åben strand).

Íbúar voru 16.685 árið 2023.[1]

  1. 1,0 1,1 Danmarks Statistik: Statistikbanken. Tabel BY1: Folketal 1. januar efter byområde, alder og køn
  Þessi Danmerkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.