Alabastur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lampi gerður úr ljósu og brúnu alabastri

Alabastur eða mjólkursteinn er afbrigði af gifsi og er oft notað sem tálgusteinn í listmuni. Miklar alabastursmyndanir eru m.a. á Ítalíu.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.