Æð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slagæðar eru hér rauðar og bláæðar bláar, háræðarnar sjást ekki vegna smæðar

Æð er hluti af blóðrásarkerfinu sem flytur blóð um líkamann. Æðum er skipt í slagæðar, bláæðar og háræðar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.