À la carte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Til að sjá greinina um GNOME forritið má skoða Alacarte.

À la carte er franskt hugtak sem merkir bókstaflega „af matseðlinum“ eða „samkvæmt matseðlinum“ og er það notað á tvo vegu:

  • Það getur átt við matseðil þar sem hver réttur er verðlagður sérstaklega í stað þess að matseðillinn í heild sé verðlagður (sjá einnig Table d'hôte).
  • Það getur þýtt að hægt sé að panta aðalrétt með meðlæti að eigin vali þar sem meðlætið er innifalið.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.