Edirne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moskan í Edirne.

Edirne (áður þekkt sem Adríanópólis) er borg í norðvesturhluta Tyrklands í Edirnehéraði í Austur-Þrakíu nærri landamærunum að Grikklandi og Búlgaríu. Edirne var þriðja höfuðborg Tyrkjaveldis frá 1363 til 1453 áður en Konstantínópel tók við því hlutverki. Íbúar eru um 165 þúsund.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.