Fara í innihald

Sveitarfélagið Ölfus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ölfushreppur)
Sveitarfélagið Ölfus
Merki sveitarfélagsins við Þjóðveg 1
Merki sveitarfélagsins við Þjóðveg 1
Staðsetning Sveitarfélagsins Ölfuss
Staðsetning Sveitarfélagsins Ölfuss
Hnit: 63°51′N 21°22′V / 63.850°N 21.367°V / 63.850; -21.367
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
Þéttbýliskjarnar
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriElliði Vignisson
Flatarmál
 • Samtals736 km2
 • Sæti30. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals2.631
 • Sæti21. sæti
 • Þéttleiki3,57/km2
Póstnúmer
815
Sveitarfélagsnúmer8717
Vefsíðaolfus.is

Sveitarfélagið Ölfus áður Ölfushreppur er sveitarfélag í Árnessýslu. Það teygir sig frá vestanverðu Ingólfsfjalli, niður Ölfus meðfram Ölfusá vestur í Selvog. Þéttbýliskjarnar eru tveir, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi rétt utan Selfoss. Landið er mýrlent við Ölfusá en þurrlendara nær fjöllum. Ölfus nær að endamörkum Árnessýslu, rétt vestan Kolviðarhóls.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.