ABC-ríkin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ABC-ríkin þrjú – Argentína, Brasilía og Chile

ABC-ríkin er hugtak sem stundum eru notað um þrjú auðugustu ríki Suður-Ameríku; Argentínu, Brasilíu og Chile. Hugtakið má rekja til upphafs 20. aldar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.