Fara í innihald

A

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá A (stafur))
Íslenska stafrófið
Aa Áá Bb Dd Ðð Ee
Éé Ff Gg Hh Ii Íí
Jj Kk Ll Mm Nn Oo
Óó Pp Rr Ss Tt Uu
Úú Vv Xx Yy Ýý Þþ
Ææ Öö
A
A
Latneska stafrófið
Aa Bb Cc Dd
Ee Ff Gg Hh Ii Jj
Kk Ll Mm Nn Oo Pp
Qq Rr Ss Tt Uu Vv
Ww Xx Yy Zz

A (borið fram a) er fyrsti bókstafur fönikísks stafrófsins svo og flestra afkomenda þess, til að mynda þess latneska. A var þó ekki sérhljóði eins og í hinu víðnotaða latneska stafrófi, heldur tákn fyrir öndun. Þegar Grikkir tóku upp skrifmál breyttist þetta því að hljóðið hentaði ekki hljóðum grískrar tungu.

Bókstafurinn A þróaðist líklegast út frá híeróglýfum Egypta eða frum-semíska stafrófinu.

Egypsk Híeróglýfa af uxahöfði Frum-semískt uxahöfuð Fönísk alef Grísk alfa Etruscan A Latneskt A
Egypsk híeróglýfa
Uxahöfuð
Frum-semískt
Uxahöfuð
Fönísk alefa Grískt alfa Forn-latneskt A Latneskt A

Ýmsar merkingar bókstafsins

[breyta | breyta frumkóða]