Fara í innihald

Akurarfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akurarfi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasabálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Arfi (Stellaria)
Tegund:
S. graminea

Tvínefni
Stellaria graminea
L.[1]
Samheiti
Samheiti
  • Stellaria subulata Boeb. ex Schltdl.
  • Stellaria patentifolia Kitag.
  • Stellaria paniculata Pall.
  • Stellaria juncea Fries
  • Stellaria grandiflora Gilib.
  • Stellaria gramineoides Hazit
  • Stellaria brevifolia Borkh.
  • Stellaria barthiana Schur
  • Stellaria gramineum (L.) Crantz

Akurarfi (fræðiheiti: Stellaria graminea[2]) er fjölær jurt af hjartagrasaætt. Hann er nýlegur á Íslandi, en hefur breiðst hratt út um sveitir landsins.[3] Uppruni tegundarinnar er talinn í Evrasíu, en finnst víða í tempraða beltinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 422
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53549194. Sótt 10. mars 2023.
  3. Akurarfi - Flóra Íslands
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.