Afríska þjóðarráðið
Afríska þjóðarráðið African National Congress | |
---|---|
![]() | |
Formaður | Gwede Mantashe |
Forseti | Cyril Ramaphosa |
Stofnár | 8. janúar 1912 |
Höfuðstöðvar | 54 Sauer Street, Jóhannesarborg, Suður-Afríku |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Afrísk þjóðernishyggja, jafnaðarstefna |
Einkennislitur | Grænn |
Sæti á neðri þingdeild | ![]() |
Sæti á efri þingdeild | ![]() |
Vefsíða | anc1912.org.za |
Afríska þjóðarráðið er sósíaldemókratískur stjórnmálaflokkur sem hefur verið ráðandi flokkur í Suður-Afríku frá því meirihlutastjórn var mynduð þar fyrst 1994. Flokkurinn var stofnaður 8. janúar 1912 í Bloemfontein til að berjast fyrir auknum réttindum blökkufólks í landinu.