Erfðafræði
Jump to navigation
Jump to search
Erfðafræði (áður einnig nefnt ættgengisfræði) er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á því hvernig eiginleikar berast á milli kynslóða. Þeir sem leggja stund á greinina kallast erfðafræðingar. Erfðafræðin skiptist í nokkrar undirgreinar, og skarast einnig við aðrar greinar t.d. í líffræði og læknisfræði.
Skyldar greinar og undirgreinar líffræðinnar[breyta | breyta frumkóða]
- Erfðafræði magnbundinna eiginleika
- Erfðamengjafræði
- Inngangur að erfðafræði
- Mannerfðafræði
- Stofnerfðafræði