Aðskeyti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Aðskeyti er myndan sem er fast við aðra myndan t.d. rót. Gerðir aðskeyta eru forskeyti, viðskeyti, innskeyti og umskeyti.

Gerðir aðskeyta[breyta | breyta frumkóða]

Aðskeytum er skipt up í margar tegundir eftir því hvar þau eru staðsett í sambandi við rótina:

  • Forskeyti (skeytt fyrir framan myndunina)
  • Viðskeyti (skeytt fyrir aftan myndunina)
  • Innskeyti (skeytt inn innan við myndan)
  • Umskeyti (skeytt í kringum aðra myndan, þ.e.a.s. bæði fyrir framan og aftan)
  • Simulfix (samhengislaust aðskeyti samofið í orði)
aðskeyti dæmi
forskeyti forleikur
forskeyti-rót
viðskeyti mannlegur
rót-viðskeyti
innskeyti vakna
umskeyti
simulfix tönn → tennur