Stefan Zweig
Útlit
Stefan Zweig (28. nóvember 1881 í Vín, Austurríki - 22. febrúar 1942 í Petrópolis, Brasilía) var austurrískur rithöfundur af gyðingaættum. Zweig er einna þekktastur á Íslandi fyrir smásöguna Manntafl og sjálfsævisöguna Veröld sem var (þýska: Die Welt von gestern).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.