Yamoussoukro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Yamoussoukro á Fílabeinsströndinni

bbbbbYamoussoukro er stjórnsýslusetur og höfuðborg Fílabeinsstrandarinnar. Borgin er staðsett 240 km norðan Abidjan, sem er höfuðborg landsins í reynd. Borgin var höfuðborg landsins í rúmlega þrjá áratugi eftir að það fékk sjálfstæði árið 1960. Ástæðan fyrir því var sú að forseti landsins, Félix Houphouët-Boigny var fæddur í henni, bjó í henni og var óopinber starfsvettvangur hans.[1] Þann 1. janúar 2005 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 200.659 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Roman Adrian Cybriwsky (2013). Capital Cities around the World: An Encyclopedia of Geography, History, and Culture. bls. 339.