Fara í innihald

Knud Zimsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knud Zimsen að stjórna umferð á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis sumarið 1925.

Knud Zimsen (17. ágúst 187515. apríl 1953) var verkfræðingur og borgarstjóri Reykjavíkur á árunum 1914-1932.

Knud Zimsen var í þjónustu Reykjavíkuborgar í nær þrjá áratugi. Fyrst sem bæjarverkfræðingur og byggingafulltrúi en síðast sem borgarstjóri og sat í 18 ár. Hann lét af störfum vegna vanheilsu, þá aðeins 57 ára að aldri, „orðinn slitinn að kröftum í þágu [borgarinnar]“, eins og segir í andlátsfrétt hans í Morgunblaðinu árið 1953.[1]

Knud Zimsen gaf út bók um ævi sína og starfsár sín hjá borginu, og nefnist hún Úr bæ í borg. Bókin kom út árið 1952.

Árið 1948 kom út bókin Við fjörð og vík, brot úr endurminningum Knuds Zimsen. Lúðvík Kristjánsson færði í letur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Páll Einarsson
Borgarstjóri Reykjavíkur
(19141932)
Eftirmaður:
Jón Þorláksson


  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.