Riðstraumur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Riðstraumur er rafstraumur þar sem stefna straumsins breytist reglulega með ákveðinni tíðni, ólíkt jafnstraumi. Þessi gerð af straumi flytur ekki hleðslu frá A til B heldur er frekar sagt að hún flytji spennu því hleðslurnar eru að sveiflast fram og til baka og viðhalda því spennunni á leiðslunni en í jafnstraumi þá flytjast hleðslurnar frá einum stað til annars og minnka því spennuna á milli staða þangað til engin spenna er á milli A og B og því engin rafstraumur.

Í riðstraumsrás sveiflast rafspenna með rafstrauminum og kallast hún því riðspenna.

Rafmótstaða í riðstraumsrás nefnist samviðnám eða sýndarviðnám.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.