Zagreb

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Zagreb
Coat of arms of Zagreb.svg
Zagreb is located in Króatía
Zagreb
Land Króatía
Íbúafjöldi 790 017 (2011)
Flatarmál 641,355 km²
Póstnúmer 10 000
Zagreb
Zagreb Cathedral areal.jpg

Zagreb (framburður: [ˈzɑː.greb]) er höfuðborg og stærsta borg Króatíu. Borgin er vísindaleg, efnahagsleg og stjórnsýsluleg miðja landsins. Árið 2001 var íbúafjöldi borgarinnar 779.145 manns, en 1.088.841 á stórborgarsvæðinu. Zagreb

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.