Zagreb

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zagreb
Zagreb er staðsett í Króatía
Zagreb

45°49′N 15°59′A / 45.817°N 15.983°A / 45.817; 15.983

Land Króatía
Íbúafjöldi 790 017 (2011)
Flatarmál 641,355 km²
Póstnúmer 10 000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.zagreb.hr/
Zagreb

Zagreb (framburður: [ˈzɑː.greb]) er höfuðborg og stærsta borg Króatíu. Borgin er vísindaleg, efnahagsleg og stjórnsýsluleg miðja landsins. Árið 2001 var íbúafjöldi borgarinnar 779.145 manns, en 1.088.841 á stórborgarsvæðinu. Zagreb

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.