Zagreb

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zagreb
Dómkirkjan í Zagreb
Dómkirkjan í Zagreb
Fáni Zagreb
Skjaldarmerki Zagreb
Zagreb er staðsett í Króatíu
Zagreb
Zagreb
Staðsetning í Króatíu
Hnit: 45°48′47″N 15°58′39″A / 45.81306°N 15.97750°A / 45.81306; 15.97750
Land Króatía
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriTomislav Tomašević
Flatarmál
 • Samtals641,2 km2
Hæð yfir sjávarmáli
158 m
Hæsti punktur
1.035 m
Lægsti punktur
122 m
Mannfjöldi
 (2021)
 • Samtals767.131
 • Þéttleiki1.200/km2
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
HR-10 000, HR-10 010, HR-10 020, HR-10 040, HR-10 090
Svæðisnúmer+385 1
Vefsíðazagreb.hr
Zagreb

Zagreb (framburður: [ˈzɑː.greb]) er höfuðborg og stærsta borg Króatíu. Borgin er vísindaleg, efnahagsleg og stjórnsýsluleg miðja landsins. Árið 2021 var íbúafjöldi borgarinnar 767.131 manns, en 1.217.150 á stórborgarsvæðinu.

Víðmynd af Zagreb
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.