Aðaldælahreppur
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Aðaldælahreppur var hreppur við Skjálfandaflóa. Hreppurinn varð til undir lok 19. aldar þegar Helgastaðahreppi var skipt í tvennt, í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp. Í kjölfar atkvæðagreiðslu þann 26. apríl 2008 sameinaðist hreppurinn nágrannasveitarfélaginu Þingeyjarsveit.
