Akursalat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akursalat
Vorsalat einkennist af rúnnuðum dökkgrænum blöðum
Vorsalat einkennist af rúnnuðum dökkgrænum blöðum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Garðabrúðætt (Valerianaceae)
Ættkvísl: Valerianella
Tegund:
V. locusta

Tvínefni
Valerianella locusta
(L.) Betcke
Samheiti
  • Valeriana locusta
  • Valeriana locusta var. olitoria
  • Valerianella olitoria
Valerianella locusta skýringarmynd frá 1885 sem sýnir jurt, blóm og fræ.

Akursalat (Valerianella locusta) einnig kallað vorsalat, lambasalat eða strandbrúða er smávaxin einær jurt sem ræktuð er sam blaðgrænmeti.[1] Blöðin eru mjúk og dökkgræn og eru á bragðið með einkennandi hnetukeim.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Valerianella locusta“. Missouri Botanical Garden.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.