Akursalat
Akursalat | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Vorsalat einkennist af rúnnuðum dökkgrænum blöðum
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Valerianella locusta (L.) Betcke | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|

Akursalat (Valerianella locusta) einnig kallað vorsalat, lambasalat eða strandbrúða er smávaxin einær jurt sem ræktuð er sam blaðgrænmeti.[1] Blöðin eru mjúk og dökkgræn og eru á bragðið með einkennandi hnetukeim.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Valerianella locusta“. Missouri Botanical Garden.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Akursalat.