Fara í innihald

Aérospatiale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aérospatiale
Rekstrarform Flug og varnarframleiðandi
Stofnað 1970
Örlög Varð hluti af Airbus árið 2000
Staðsetning París, Frakklandi
Starfsemi Hönnun og framleiðsla loftfara, eldflauga og gervihnatta

Aérospatiale, stundum kallað Aerospatiale, var flugvélaframleiðandi í eigu franska ríkisins. Fyrirtækið hannaði og framleiddi loftför, eldflaugar og gervihnetti bæði fyrir almennan markað og heri. Fyrirtækið hét upprunnulega Société nationale industrielle aérospatiale (SNIAS). Nafninu var breytt í Aérospatiele árið 1970. Skrifstofur fyrirtækisins voru staðsettar í París, Frakklandi.

Á 10. áratugnum fór fyrirtækið í gegnum margar og stórar breytingar. Þyrlusvið fyrirtækisins, ásamt þýska flugvélaframleiðandanum Daimler-Benz Aerospace AG (DASA), var sameinað til að mynda Eurocopter Group árið 1992. Önnur svið fyrirtækisins fóru í gegnum breytingar og sameiningar við önnur fyrirtæki á sömu sviðum. Eurocopter Group ásamt flestum öðrum sviðum fyrirtækisins sameinuðust að endanum við evrópska flugvélaframleiðandann Airbus sem hét þá European Aeronautic Defence and Space Company (EADS). [1]

Flugvélar með föstum vængjum

[breyta | breyta frumkóða]
Fyrsta flug Concorde árið 1969
  • CM.170 Magister
  • CM.175 Zephyr
  • Concorde (Ásamt British Aircraft Corporation)
  • N.262
  • N.500
  • SE 210 Caravelle
  • SN 601 Corvette
  • TB 30 Epsilon
  • Ludion
TF-LÍF, AS 332 Super Puma þyrla Landhelgisgæslunnar
  • AS 332 Super Puma
  • AS 350 Ecureuil/AStar
  • AS 355 Ecureuil 2/TwinStar
  • AS 532 Cougar
  • AS 550 Fennec
  • AS 565 Panther
  • SA 313/SA 318 Alouette II
  • SA 315B Lama
  • SA 316/SA 319 Alouette III
  • SA 321 Super Frelon
  • SA 330 Puma
  • SA 341/SA 342 Gazelle
  • SA 360 Dauphin
  • SA 365/AS 365 Dauphin 2
  • HH-65 Dolphin

Ómönnuð loftför

[breyta | breyta frumkóða]
  • C.22
Exocet eldflaug að fara á loft
  • AS 15 TT
  • AS-20
  • AS-30
  • M1
  • M20
  • M45
  • S1
  • S2
  • S3
  • SS.11
  • SS.12/AS.12
  • Air-Sol Moyenne Portée
  • ENTAC
  • Exocet
  • Hadès
  • HOT
  • MILAN
  • Pluton
  • Roland

Geim tengdar vörur

[breyta | breyta frumkóða]
Fyrsta Ariane 4 geimflaugin að hafa sig á loft árið 1988
  • AMC-5 (gervihnöttur)
  • Arabsat (gervihnöttur)
  • Ariane geimflaug (Ariane 1-5)
  • Astra 5A (gervihnöttur)
  • Atmospheric Reentry Demonstrator
  • Diamant geimflaug
  • Hermes geimflugvél (ekki byggð)
  • Huygens (geimfar)
  • Infrared Space Obsevratory
  • INSAT-1C (gervihnöttur)
  • INSAT-2DT (gervihnöttur)
  • Meteosat (gervihnöttur)
  • Nahuel 1A (gervihnöttur)
  • Proteus (gervihnöttur)
  • Spacebus (gervihnöttur)
  • Symphonie (gervihnöttur)
  • Tele-X (gervihnöttur)
  • Turksat (gervihnöttur)
  • Topaze (rannsóknar eldflaug e: sounding rocket)
  • TV-SAT 1 (gervihnöttur)

Listi af forstjórum

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1970-1973: Henri Ziegler
  • 1973-1975: Charles Cristofini
  • 1975-1983: général Jacques Mitterrand
  • Henri Martre (1983 - 1992)
  • Louis Gallois (1992 - 1996)