Yggdrasill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir tréð í norrænni goðafræði sem verslunin er kennd við, sjá Ask Yggdrasils.

Yggdrasill er íslensk verslun sem selur lífrænt ræktaðar matvörur. Fyrirtækið var stofnað árið 1986 og rak verslun á Skólavörðustíg.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Nýtt Stjórnvísifyrirtæki - Yggdrasill“. Stjórnvísi. Sótt 10. október 2023.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.