Fara í innihald

Abiskó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Abisko)
Lestarstöðin í Abiskó

Abiskó (norðursamíska: Ábeskovvu) er þorp í Lapplandi Norður-Svíþjóð nálægt Abiskóþjóðgarðinum. Íbúar eru 85 talsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.