Tíbet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tíbetska sjálfstjórnarhéraðið

Tíbet er land í Asíu. Vegna þess hve landið liggur óvenjulega hátt yfir sjávarmáli er það oft kallað „þak heimsins“. Höfuðborg Tíbet er Lasa.

Í Tíbet hallast íbúarnir að tíbetskum búddisma.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.