Anna Akhmatova

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Anna Akmatova (rússneska: А́нна Ахма́това; 23. júní (11. júní) 1889 - 5. mars 1966) var rússneskt ljóðskáld og einn helsti liðsoddur rússneskrar ljóðagerðar á fyrri hluta 20. aldar. Hið eiginlega nafn hennar var Anna Andrejevna Gorenko.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.