Akstursíþróttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Akstursíþróttir eru íþróttir þar sem ökumenn eru að keppast um að vera fyrstur í mark. Ökutækin sem ökumennirnir keyra geta verið ýmis, meðal annars bílar og mótorhjól. Sem dæmi um vinsæla keppni er Formúla 1.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi akstursíþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.