Lönd heimsins þar með talin heimastjórnarsvæði og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu
Fjöldi greina: 253
Þetta er yfirlit yfir greinar um lönd, heimastjórnarsvæði, hjálendur og umdeild svæði eða svæði með óvissa stöðu þar sem þær eru flokkaðar eftir því hver staða greinarinnar er. Markmiðið er að gera þessar greinar aðeins ítarlegri og gæta þess að upplýsingar í þeim séu uppfærðar.