Listi yfir lönd eftir tíðni sjálfsmorða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Heimskort sem sýnir tíðni sjálfsmorða á hverja 100.000 íbúa.

Eftirfarandi er listi yfir tíðni sjálfsmorða eftir löndum. Miðað er við tölur frá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni (WHO). Fjöldi sjálfsmorða hvors kyns er miðaður við heildarfjölda íbúa af því kyni (t.d. fjölda karla í hverju landi deilt í fjölda sjálfsmorða karla). Heildartíðni sjálfsmorða er miðuð við heildarfjölda sjálfsmorða í hverju landi en er ekki meðaltal af sjálfsmorðum karla og kvenna enda er hlutfall karla og kvenna ekki alveg jafnt í hverju landi. Ártalið gefur til kynna hvenær nýjustu tölur lágu fyrir um tíðni sjálfsmorða í hverju landi fyrir sig.

Í sumum löndum eru upplýsingar um sjálfsmorð afar óáreiðanlegar (einkum í Afríku og Miðausturlöndum) auk þess sem þær eru misgamlar. Það ber að hafa í huga þegar listinn er notaður.

Sjálfsmorð á hverja 100.000 íbúa:[1][2]
Röð Land Ár Karlar Konur Heildartíðni
1. Fáni Litháen Litháen 2005 68,1 12,9 38,6
2. Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland 2003 63,3 10,3 35,1
3. Fáni Rússlands Rússland 2004 61,6 10,7 34,3
4. Fáni Kazakhstans Kasakstan 2003 51,0 8,9 29,2
5. Fáni Slóveníu Slóvenía 2003 45,0 12,0 28,1
6. Fáni Ungverjalands Ungverjaland 2003 44,9 12,0 27,7
7. Fáni Guyana Guyana 2003 42,5 12,1 27,2
8. Fáni Lettlands Lettland 2004 42,9 8,5 24,3
9. Fáni Japan Japan 2004 35,6 12,8 24,0
10. Fáni Úkraínu Úkraína 2004 43,0 7,3 23,8
11. Fáni Srí Lanka Sri Lanka 1996 ekki vitað ekki vitað 21,6
12. Fáni Belgíu Belgía 1997 31,2 11,4 21,1
13. Fáni Finnlands Finnland 2004 31,7 9,4 20,3
14. Fáni Eistlands Eistland 2005 35,5 7,3 20,3
15. Fáni Króatíu Króatía 2004 30,2 9,8 19,6
16. Fáni Serbíu Fáni Svartfjallalands Serbía og Svartfjallaland 2002 28,8 10,4 19,3
17. Flag of Hong Kong.svg Hong Kong 2004 25,2 12,4 18,6
18. Fáni Kúbu Kúba 1996 24,5 12,0 18,3
19. Fáni Frakklands Frakkland 2003 27,5 9,1 18
20. Fáni Austurríkis Austurríki 2003 27,1 9,3 17,9
20. Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 2002 24,7 11,2 17,9
22. Fáni Sviss Sviss 2004 23,7 11,3 17,4
23. Fáni Moldóvu Moldóva 2004 29,3 5,2 16,7
24. Fáni Tékklands Tékkland 2004 25,9 5,7 15,5
24. Fáni Póllands Pólland 2002 26,6 5,0 15,5
26. Fáni Rúmeníu Rúmenía 2002 23,9 4,7 14,1
27. Fáni Búlgaríu Búlgaría 2003 210 7,3 14,0
28. Fáni Kína Kína (valin svæði) 1999 13,0 14,8 13,9
29. Fáni Danmerkur Danmörk 2000 20,2 7,2 13,6
30. Fáni Þýskalands Þýskaland 2001 20,4 7,0 13,5
31. Fáni Slóvakíu Slóvakía 2002 23,6 3,6 13,3
32. Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 2002 19,5 7,1 13,2
32. Fáni Seychelleseyja Seychelleseyjar 1998 ekki vitað ekki vitað 13,2
34. Fáni Ástralíu Ástralía 2001 20,1 5,3 12,7
34. Fáni Írlands Írland 2001 21,4 4,1 12,7
36. Fáni Íslands Ísland 2001 19,6 5,6 12,6
37. Kanada Kanada 2001 18,7 5,2 11,9
37. Fáni Máritíuss Máritíus 2000 18,8 5,2 11,9
37. Fáni Nýja Sjálands Nýja Sjáland 2000 19,8 4,2 11,9
37. Fáni Súrínam Súrínam 1992 16,6 7,2 11,9
41. Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína 1991 20,3 3,3 11,8
42. Fáni Portúgals Portúgal 2002 18,9 4,9 11,7
43. Fáni Trínidad og Tóbagó Trínidad og Tóbagó 1994 17,4 5 11,6
44. Fáni Noregs Noregur 2004 15,8 7,3 11,5
45. Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 2002 17,9 4,2 11,0
46. Fáni Lúxemborgar Lúxemborg 2003 18,5 3,5 10,9
47. Fáni Indlands Indland 1998 12,2 9,1 10,7
48. Fáni Úrúgvæ Úrúgvæ 1990 16,6 4,2 10,3
49. Fáni Kirgistan Kirgisistan 2003 16,1 3,2 9,6
50. Fáni Singapúr Singapúr 2002 11,4 7,6 9,5
51. Fáni Hollands Holland 2003 12,7 5,9 9,2
52. Fáni Púertó Ríkó Púertó Ríkó 1992 16,1 1,9 8,7
53. Fáni Túrkmenistan Túrkmenistan 1998 13,8 3,5 8,6
54. Fáni Spánar Spánn 2002 12,6 3,9 8,2
55. Fáni El Salvador El Salvador 1993 10,4 5,5 7,9
55. Fáni Simbabve Simbabve 1990 10,6 5,2 7,9
57. Fáni Sankti Lúsíu Sankti Lúsía 2002 10,4 5 7,7
58. Fáni Makedóníu Makedónía 2000 10,3 4,5 7,4
59. Fáni Ítalíu Ítalía 2002 11,4 3,1 7,1
60. Fáni Bretlands Bretland 2004 10,8 3,3 7,0
61. Fáni Barbados Barbados 1995 9,5 3,7 6,5
61. Fáni Belís Belís 1995 12,1 0,9 6,5
63. Fáni Argentínu Argentína 1996 9,9 3,0 6,4
64. Fáni Panama Panama 2003 11,1 1,4 6,3
65. Fáni Ísraels Ísrael 2003 10,4 2,1 6,2
65. Fáni Úsbekistan Úsbekistan 2002 9,3 3,1 6,2
67. Fáni Kosta Ríka Kosta Ríka 1995 9,7 2,1 5,9
68. Fáni Cookseyja Chile 1994 10,2 1,4 5,7
69. Fáni Venesúela Venesúela 1994 8,3 1,9 5,1
70. Fáni Möltu Malta 2003 8,6 1,5 5,0
71. Fáni Ekvador Ekvador 1995 6,4 3,2 4,8
72. Fáni Brasilíu Brasilía 1995 6,6 1,8 4,1
73. Fáni Albaníu Albanía 2003 4,7 3,3 4
73. Fáni Taílands Tæland 1994 5,6 2,4 4
75. Fáni Kólumbíu Kólumbía 1994 5,5 1,5 3,5
76. Fáni Níkaragúa Níkaragúa 1994 4,7 2,2 3,4
76. Fáni Sankti Vinsent og Grenadíneyja Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 2003 6,8 0 3,4
78. Fáni Barein Barein 1988 4,9 0,5 3,1
78. Fáni Mexíkós Mexíkó 1995 5,4 1,0 3,1
80. Fáni Grikklands Grikkland 2002 4,7 1,2 2,9
81. Fáni Tadsjikistan Tadsjikistan 2001 2,9 2,3 2,6
82. Fáni Paragvæ Paragvæ 1994 3,4 1,2 2,3
83. Fáni Georgíu Georgía 2001 3,4 1,1 2,2
84. Fáni Fillipseyja Filippseyjar 1993 2,5 1,7 2,1
84. Fáni Gvatemala Gvatemala 2003 3,4 0,9 2,1
86. Fáni Kúveit Kúveit 2002 2,5 1,4 2,0
87. Fáni Armeníu Armenía 2003 3,2 0,5 1,8
88. Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan 2002 1,8 0,5 1,1
88. Fáni Bahamaeyja Bahamaeyjar 1995 2,2 0 1,1
90. Fáni Saó Tóme og Prinsípe Saó Tóme og Prinsípe 1987 0 1,8 0,9
90. Fáni Perú Perú 2000 1,1 0,6 0,9
92. Fáni Íran Íran 1991 0,3 0,1 0,2
93. Fáni Sýrlands Sýrland 1 985 0,2 0,0 0,1
93. Fáni Jamaíka Jamaíka 1990 0,3 0 0,1
95. Fáni Antígva og Barbúda Antígva og Barbúda 1995 0 0 0
95. Fáni Dóminíska lýðveldisins Dóminíska lýðveldið 1994 0 0 0
95. Fáni Egyptalands Egyptaland 1987 0,1 0 0
95. Fáni Hondúras Hondúras 1978 0 0 0
95. Fáni Jórdaníu Jórdanía 1979 0 0 0
95. Fáni Sankti Kristófer og Nevis Sankti Kristófer og Nevis 1995 0 0 0

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]