Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er listi yfir lönd heimsins eftir vergri landsframleiðslu á mann að nafnvirði fyrir árið 2004, eða verðgildi allrar vöru og þjónustu sem framleidd var í landinu á tilteknu ári, deilt með meðaltali fólksfjölda sama ár. Þessar tölur taka ekki tillit til ólíks verðlags í mismunandi löndum og niðurstaðan getur verið mjög breytileg frá einu ári til annars eftir sveiflum í gengi gjaldmiðils viðkomandi lands. Slíkar sveiflur geta valdið því að sæti lands á listanum getur breyst mikið frá einu ári til annars, jafnvel þótt svo til enginn munur sé á lífskjörum íbúanna. Því ætti að nota þessar tölur með varúð.

Samanburður á auðlegð þjóðanna er líka oft framkvæmdur á grundvelli kaupmáttarjöfnuðar (KMJ) til að gera ráð fyrir ólíku verðlagi í löndunum. (Sjá greinina Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ).) Með því að nota kaupmáttarjöfnuð er farið framhjá vandamálinu við gengissveiflur, en sú aðferð hefur líka galla. KMJ endurspeglar ekki verðgildi framleiðslunnar á heimsmarkaði og þarfnast auk þess meiri áætlunar en VLF á mann. Almennt séð er dreifing talna miðað við kaupmáttarjöfnuð minni en ef miðað er við nafnvirði.

Taflan inniheldur 180 aðildarríki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem upplýsingar eru til.

Sæti Land VLF á mann (nafnvirði)
Bandaríkjadalir
Heimurinn 6.309
1 Lúxemborg 69.929
2 Noregur 54.521
3 Sviss 49.305
4 Danmörk 44.929
5 Írska lýðveldið 44.888
6 Ísland 43.576
7 Bandaríkin 39.934
8 Svíþjóð 38.449
9 Katar 37.610
10 Japan 36.575
11 Austurríki 35.809
12 Finnland 35.670
13 Bretland 35.460
14 Holland 35.416
15 Belgía 34.244
16 Þýskaland 32.695
17 Frakkland 32.663
18 Kanada 31.209
19 Ástralía 30.445
20 Ítalía 29.219
21 Singapúr 24.740
22 Spánn 24.144
23 Nýja-Sjáland 23.899
Hong Kong (Kína) 23.667
24 Sameinuðu arabísku furstadæmin 22.017
25 Kúveit 19.559
26 Kýpur 19.202
27 Grikkland 18.722
28 Ísrael 17.695
29 Bahamaeyjar 17.486
Hollensku Antillaeyjar (Holland) 16.759
30 Slóvenía 16.447
31 Portúgal 16.375
32 Brúnei 15.612
33 Suður-Kórea 14.098
34 Barein 13.848
35 Malta 13.734
36 Taívan (Lýðveldið Kína) 13.260
37 Antígva og Barbúda 11.270
38 Tékkland 10.480
39 Barbados 10.381
40 Óman 10.339
41 Ungverjaland 10.129
42 Sádí-Arabía 9.972
43 Trínidad og Tóbagó 9.744
44 Sankti Kristófer og Nevis 9.523
45 Seychelleseyjar 8.499
46 Eistland 8.287
47 Slóvakía 7.603
48 Króatía 7.378
49 Mexíkó 6.506
50 Litháen 6.404
51 Pólland 6.227
52 Síle 5.856
53 Lettland 5.822
54 Botsvana 5.740
55 Gabon 5.469
56 Líbanon 5.225
57 Líbýa 5.121
58 Máritíus 4.829
59 Malasía 4.625
60 Panama 4.524
61 Suður-Afríka 4.500
62 Kosta Ríka 4.361
63 Tyrkland 4.251
64 Grenada 4.241
65 Venesúela 4.148
66 Miðbaugs-Gínea 4.120
67 Rússland 4.093
68 Sankti Lúsía 4.021
69 Belís 3.977
70 Argentína 3.912
71 Dóminíka 3.643
72 Úrúgvæ 3.543
73 Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 3.512
74 Brasilía 3.417
75 Jamaíka 3.237
76 Rúmenía 3.207
77 Fídjieyjar 3.155
78 Búlgaría 3.074
79 Serbía og Svartfjallaland 2.893
80 Túnis 2.855
81 Kasakstan 2.715
82 Hvíta-Rússland 2.641
83 Taíland 2.521
84 Alsír 2.521
85 Íran 2.473
86 Túrkmenistan 2.469
87 Súrínam 2.401
88 Perú 2.349
89 El Salvador 2.335
90 Maldíveyjar 2.318
91 Lýðveldið Makedónía 2.295
92 Namibía 2.261
93 Dóminíska lýðveldið 2.190
94 Svasíland 2.172
95 Ekvador 2.145
96 Albanía 2.131
97 Bosnía og Hersegóvína 2.129
98 Kólumbía 2.099
99 Grænhöfðaeyjar 2.097
100 Tonga 2.059
101 Gvatemala 1.953
102 Jórdanía 1.947
103 Samóa 1.750
104 Marokkó 1.629
105 Vanúatú 1.484
106 Kongó 1.427
107 Úkraína 1.366
108 Sýrland 1.308
109 Angóla 1.305
110 Alþýðulýðveldið Kína 1.269
111 Indónesía 1.165
112 Paragvæ 1.155
113 Bólivía 1.125
114 Egyptaland 1.111
115 Armenía 1.093
116 Hondúras 1.035
117 Gvæjana 1.024
118 Aserbaídsjan 1.024
119 Filippseyjar 1.014
120 Srí Lanka 989
121 Georgía 866
122 Fílabeinsströndin 852
123 Kamerún 831
124 Bútan 817
125 Djíbútí 793
126 Níkaragva 788
127 Kíribatí 760
128 Senegal 733
129 Moldóva 716
130 Papúa Nýja-Gínea 686
131 Lesótó 652
132 Súdan 617
133 Indland 608
134 Kómoreyjar 582
135 Benín 565
136 Salómonseyjar 554
137 Pakistan 550
138 Víetnam 535
139 Tsjad 523
140 Jemen 518
141 Mongólía 512
142 Nígería 500
143 Simbabve 496
144 Kenýa 482
145 Sambía 478
146 Máritanía 462
147 Gana 434
148 Kirgistan 425
149 Haítí 419
150 Laos 416
151 Búrkína Fasó 412
152 Gínea 407
153 Malí 404
154 Saó Tóme og Prinsípe 402
155 Bangladess 376
156 Úsbekistan 375
157 Tógó 375
158 Austur-Tímor 357
159 Mið-Afríkulýðveldið 331
160 Tadsjikistan 329
161 Kambódía 314
162 Tansanía 295
163 Mósambík 292
164 Gambía 276
165 Úganda 265
166 Níger 258
167 Madagaskar 251
168 Nepal 239
169 Afganistan 228Snið:An
170 Rúanda 215
171 Gínea-Bissá 208
172 Síerra Leóne 201
173 Mjanmar 167
174 Malaví 151
175 Erítrea 138
176 Eþíópía 116
177 Lýðveldið Kongó 112
178 Búrúndí 91

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Aths[breyta | breyta frumkóða]

Snið:Anb Talan inniheldur ekki ópíummarkaðinn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]