Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er listi yfir lönd heimsins eftir vergri landsframleiðslu (VLF) miðað við kaupmáttarjöfnuð (KMJ) á mann fyrir árið 2004, eða verðmæti allrar vöru og þjónustu sem framleidd var í landinu það ár, deilt með meðaltali íbúafjölda sama ár. Verðgildi VLF í dölum er hér reiknað út frá kaupmáttarjöfnuði. Slíkir útreikningar eru framkvæmdir af ýmsum stofnunum, þar á meðal Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Pennsylvaníu-háskóla og Alþjóðabankanum. Þar sem tölurnar byggja að hluta til á áætluðum gildum, geta niðurstöður verið ólíkar eftir því hvaða stofnun á í hlut. Stundum er þessi munur umtalsverður. Kaupmáttarjöfnuður byggir á áætlun fremur en hörðum staðreyndum og ætti að notast með varúð.

Samanburður á auðlegð þjóðanna er líka oft unninn miðað við nafnvirði landsframleiðslunnar, sem endurspeglar ekki ólíkt verðlag í löndunum. (Sjá Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði).) Kostirnir við að nota nafnvirði eru þeir að minni áætlunar er þörf og það endurspeglar með meiri nákvæmni þátttöku íbúa landsins í efnahagslífi heimsins. Almennt séð dreifast tölurnar minna sé miðað við kaupmáttarjöfnuð, en ef miðað er við nafnvirði.

Taflan inniheldur öll aðildarlönd Sameinuðu þjóðanna, 191 að tölu, auk Taívan (Lýðveldið Kína) og eftirfarandi svæða: Evrópubandalagið, Hong Kong (Kína), Maká (Kína), Hollensku Antillaeyjar (Holland) og Púertó Ríkó (BNA). Sumar tölurnar voru reiknaðar út af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og aðrar af bandarísku leyniþjónustunni sem skapar eilítið ósamræmi.

Rank Land VLF (KMJ) á mann
alþjóðadalir
Heimurinn 8.633
1 Lúxemborg 63.609
2 Noregur 40.005
3 Bandaríkin 39.498
4 Írska lýðveldið 37.663
5 San Marínó 34.600*
6 Ísland 33.269
7 Danmörk 33.089
8 Kanada 32.921
9 Sviss 31.690
10 Austurríki 31.406
Hong Kong (Kína) 30.558
11 Belgía 30.062
12 Japan 29.906
13 Ástralía 29.682
14 Finnland 29.305
15 Holland 29.253
16 Bretland 28.968
17 Katar 28.919
18 Þýskaland 28.889
19 Svíþjóð 28.205
20 Ítalía 28.172
21 Frakkland 27.913
22 Mónakó 27.000*
Evrópubandalagið 26.900*
23 Andorra 26.800*
24 Singapúr 26.799
25 Taívan (Lýðveldið Kína) 25.614
26 Liechtenstein 25.000*
27 Brúnei 24.143
28 Nýja-Sjáland 23.925
29 Sameinuðu arabísku furstadæmin 23.818
30 Spánn 23.627
Hollensku Antillaeyjar (Holland) 22.818
31 Ísrael 22.077
32 Suður-Kórea 21.305
33 Grikkland 20.362
34 Slóvenía 20.306
35 Kýpur 19.633
Maká (Kína) 19.400*
36 Malta 19.302
37 Portúgal 19.038
38 Barein 18.817
39 Tékkland 18.357
40 Bahamaeyjar 18.228
Púertó Ríkó (BNA) 17.700*
41 Barbados 16.483
42 Kúveit 16.066
43 Óman 15.649
44 Ungverjaland 15.546
45 Miðbaugs-Gínea 15.543
46 Eistland 15.217
47 Slóvakía 15.066
48 Sankti Kristófer og Nevis 14.293
49 Litháen 12.919
50 Trínidad og Tóbagó 12.794
51 Sádí-Arabía 12.680
52 Argentína 12.468
53 Pólland 12.244
54 Máritíus 12.215
55 Seychelleseyjar 11.847
56 Lettland 11.845
57 Króatía 11.568
58 Antígva og Barbúda 11.363
59 Síle 10.869
60 Líbýa 10.769
61 Suður-Afríka 10.603
62 Malasía 10.423
63 Rússland 10.179
64 Botsvana 10.169
65 Kosta Ríka 9.887
66 Mexíkó 9.666
67 Úrúgvæ 9.107
68 Palá 9.000*
69 Búlgaría 8.500
70 Brasilía 8.328
71 Grenada 8.039
72 Taíland 7.901
73 Túnis 7.732
74 Rúmenía 7.641
75 Íran 7.594
76 Hvíta-Rússland 7.561
77 Tyrkland 7.503
78 Tonga 7.430
79 Kasakstan 7.418
80 Belís 7.339
81 Maldíveyjar 7.327
82 Túrkmenistan 7.266
83 Lýðveldið Makedónía 7.237
84 Panama 6.997
85 Kólumbía 6.959
86 Gabon 6.922
87 Dóminíska lýðveldið 6.761
88 Alsír 6.722
89 Úkraína 6.554
90 Namibía 6.449
91 Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 6.310
92 Samóa 6.125
93 Fídjieyjar 5.997
94 Dóminíka 5.970
95 Líbanon 5.930
96 Grænhöfðaeyjar 5.858
97 Súrínam 5.818
98 Alþýðulýðveldið Kína 5.642
99 Venesúela 5.571
100 Bosnía og Hersegóvína 5.504
101 Sankti Lúsía 5.350
102 Perú 5.298
103 Nárú 5.000*
104 Svasíland 4.995
105 Albanía 4.937
106 Serbía og Svartfjallaland 4.858
107 Gvæjana 4.579
108 Filippseyjar 4.561
109 Paragvæ 4.553
110 Jórdanía 4.383
111 El Salvador 4.379
112 Jamaíka 4.327
113 Marokkó 4.227
114 Egyptaland 4.072
115 Gvatemala 4.009
116 Aserbaídsjan 3.968
117 Srí Lanka 3.882
118 Ekvador 3.819
119 Armenía 3.806
120 Sýrland 3.724
121 Indónesía 3.622
122 Írak 3.500*
123 Vanúatú 3.285
124 Bútan 3.095
125 Indland 3.029
126 Kúba 3.000*
127 Bólivía 2.902
128 Georgía 2.774
129 Hondúras 2.682
130 Níkaragva 2.677
131 Víetnam 2.570
132 Kíribatí 2.537
133 Gana 2.475
134 Angóla 2.457
135 Pakistan 2.404
136 Papúa Nýja-Gínea 2.357
137 Simbabve 2.309
138 Súdan 2.246
139 Máritanía 2.187
140 Kamerún 2.176
141 Moldóva 2.119
142 Lesótó 2.074
143 Kambódía 2.074
144 Míkrónesía 2.000*
145 Kirgistan 1.934
146 Laos 1.921
147 Gínea 1.919
148 Mongólía 1.918
149 Gambía 1.903
150 Djíbútí 1.878
151 Bangladess 1.875
152 Salómonseyjar 1.845
153 Senegal 1.813
154 Úsbekistan 1.766
155 Úganda 1.728
156 Kómoreyjar 1.660
157 Marshalleyjar 1.600*
158 Tógó 1.564
159 Haítí 1.556
160 Tsjad 1.555
161 Saó Tóme og Prinsípe 1.529
162 Fílabeinsströndin 1.423
163 Nepal 1.402
164 Norður-Kórea 1.400*
165 Mjanmar 1.364
166 Rúanda 1.351
167 Kongó 1.267
168 Búrkína Fasó 1.258
169 Mósambík 1.247
170 Tadsjikistan 1.246
171 Nígería 1.120
172 Mið-Afríkulýðveldið 1.107
173 Túvalú 1.100*
174 Benín 1.094
175 Kenýa 1.075
176 Malí 1.024
177 Erítrea 909
178 Líbería 900*
179 Sambía 870
180 Níger 865
181 Madagaskar 854
182 Síerra Leóne 842
183 Gínea-Bissá 826
184 Eþíópía 814
185 Afganistan 800*
186 Jemen 736
187 Búrúndí 708
188 Tansanía 673
189 Lýðveldið Kongó 633
190 Sómalía 600*
191 Malaví 569
192 Austur-Tímor 400

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]