Fara í innihald

Jón Þór Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ)
Jón Þór Ólafsson
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2015  Reykjavíkurkjördæmi suður  Píratar
2016 2018  Suðvesturkjördæmi  Píratar
Persónulegar upplýsingar
Fæddur13. mars 1977 (1977-03-13) (47 ára)
NefndirStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Æviágrip á vef Alþingis

Jón Þór Ólafsson (f. 13. mars 1977) var kosinn þingmaður fyrir Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum 2013. Hann sagði af sér þingmennsku í júlí árið 2015. Hann hefur meðal annars sinnt malbikunarvinnu. Jón Þór hyggst gefa út leiðarvísi um stjórnmál. [1]. Jón Þór var kosinn aftur á þing árið 2016 í Suðvesturkjördæmi.

Hann er höfundur bókarinnar The Game of Politics: Pursuit of Power over People, Game Manual Geymt 30 apríl 2014 í Wayback Machine.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Þór hættir á þingi Rúv. Skoðað 16. apríl, 2016.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.