Jón Þór Ólafsson
Útlit
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) | |
Jón Þór Ólafsson | |
Fæðingardagur: | 13. mars 1977 |
---|---|
11. þingmaður Suðvesturkjördæmis | |
Flokkur: | Píratar |
Nefndir: | Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd |
Þingsetutímabil | |
2013-2015 | í Rvk. s. fyrir Pírata |
2016-2018 | í Suðv.kj. fyrir Pírata |
✽ = stjórnarsinni | |
Tenglar | |
Æviágrip á vef Alþingis |
Jón Þór Ólafsson (f. 13. mars 1977) var kosinn þingmaður fyrir Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum 2013. Hann sagði af sér þingmennsku í júlí árið 2015. Hann hefur meðal annars sinnt malbikunarvinnu. Jón Þór hyggst gefa út leiðarvísi um stjórnmál. [1]. Jón Þór var kosinn aftur á þing árið 2016 í Suðvesturkjördæmi.
Hann er höfundur bókarinnar The Game of Politics: Pursuit of Power over People, Game Manual Geymt 30 apríl 2014 í Wayback Machine.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Þór hættir á þingi Rúv. Skoðað 16. apríl, 2016.